Um okkur

Sólvík er íslensk netverslun sem býður upp á stílhrein og vönduð sólgleraugu, fyrir fólk sem kann að meta skýran stíl og einfaldleika.

Við sérhæfum okkur í off brand gleraugum – vörum án sýnilegra merkja – þar sem stíllinn sjálfur fær að tala.

Allt okkar úrval er vandlega valið, með það að markmiði að bjóða upp á fjölbreytt úrval þar sem hver og einn finnur sinn eigin stíl.

Hvort sem það er sumar, borgarferð eða daglegt líf, þá eiga gleraugun okkar alltaf við.

Ef þú ert að leita að klassískum gleraugum eða einhverju nýstárlegu, þá finnur þú það hjá Sólvík.