Algengar spurningar

Get ég fylgst með pöntuninni minni? 

Já, þegar flutningsaðili okkar fær vörurnar þínar, færðu SMS með sendingarnúmeri. Þú getur notað það til að fylgjast með pöntuninni þinni á dropp.is

Er hægt að skipta ?

Já það er ekkert mál að fá að skipta um gleraugu. Það þarf að óska eftir því innan 14 daga frá móttöku vöru og þurfa gleraugun að vera í sama ástandi og þegar þau voru afhent. Til að skipta þarf að senda póst á solvikisland@gmail.com

Hvernig hef ég samband við ykkur ? 

Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum "hafa samband" formið sem er á síðunni, með því að senda email á solvikisland@gmail.com eða hringja í 8572164.

Hvað tekur langan tíma að fá sendinguna?

Sólvík tekur sér 1-3 virka daga þar til vöru er komið til flutningsaðila sem flytur hana á umbeðinn afhendingarstað.

Þú færð tilkynningu um leið og pöntunin þín er komin til Dropp. Í tilkynningunni er sendingarnúmer þar sem þú getur fylgst með stöðu sendingarinnar hjá Dropp.