Afhendingar

Við sendum þér tölvupóst þegar pöntunin þín er tilbúin til afhendingar eða komin í sendingarferli.


Afhendingarleiðir


Sækja á Dropp-stað

Pantanir sem berast fyrir kl. 14:00 á virkum dögum eru sendar úr vöruhúsi sama dag – pantanir eftir þann tíma fara út næsta virka dag.


Höfuðborgarsvæðið: Pantanir sem eru sendar úr vöruhúsi fyrir kl. 14:00 eru tilbúnar til afhendingar sama dag kl. 17:00

Suðvesturhornið: Til afhendingar sama dag fyrir kl. 19:00

Landsbyggðin: Afhending á sér stað innan 1–2 virkra daga, eftir staðsetningu.


Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður miðast við verðskrá Dropp og reiknast sjálfkrafa við greiðslu í netversluninni.

Tafir á afhendingu

Ef tafir verða vegna aðstæðna utan okkar stjórnunar (t.d. veður, flutningsvandræði eða tækniörðugleikar) munum við láta þig vita eins fljótt og auðið er og gera okkar besta til að lágmarka óþægindi.

Skemmdir eða týndar sendingar

Við berum ábyrgð á vörunni þar til hún er afhent flutningsaðila. Ef sending týnist eða skemmist í flutningi, vinsamlegast hafðu samband við okkur sem fyrst og við leitum lausna – hvort sem það felst í endurgreiðslu eða nýrri sendingu.

Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar:
solvikisland@gmail.com
+354 8572164