Hver erum við ?

Sólvík er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í stílhreinum "off brand" sólgleraugum.

Með yfir 150 tegundir í boði, býður Sólvík upp á vandað úrval gleraugna sem eru "off brand“ – hrein og ómerkt hönnun sem gerir þér kleift að sýna þinn eigin stíl, án táknræns merkis.